Fara í innihald

Grafík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Svartlist)
Getur líka átt við hljómsveitina Grafík frá Ísafirði.

Grafík eða svartlist [1] er heiti á tækni í myndlist, sem felst í að grafa eða æta mynd á plötu, sem notuð er til að þrykkja með prentlitum mynd á pappír, silki eða annað efni. Grafískar vinnuaðferðir eru flokkaðar eftir eðli aðferðarinnar sem unnin er í viðkomandi plötu eða flöt.

Orðið grafík er grískt að uppruna og merkir að skrifa eða teikna.

Um þrjá aðalflokka er að ræða:


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Lesbók Morgunblaðsins 1968