Fara í innihald

Svartfura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Svartfura
Pinus nigra subsp. nigra, Búlgaríu
Pinus nigra subsp. nigra, Búlgaríu
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Tegund:
P. nigra

Tvínefni
Pinus nigra
J.F.Arnold
1: Pinus nigra subsp. nigra (1a: var. nigra, 1b: var. pallasiana, 1c: var. caramanica). 2: Pinus nigra subsp. salzmannii (2a: var. salzmannii, 2b: var. corsicana, 2c: var. mauretanica)
1: Pinus nigra subsp. nigra (1a: var. nigra, 1b: var. pallasiana, 1c: var. caramanica).
2: Pinus nigra subsp. salzmannii (2a: var. salzmannii, 2b: var. corsicana, 2c: var. mauretanica)

Svartfura (fræðiheiti: Pinus nigra) er barrtré af þallarætt. Hún vex frá Miðjarðarhafssvæðum Evrópu til Tyrklands og á Korsíku og Kýpur, ásamt Krímskaga, og á háfjöllum Maghreb í Norður-Afríku.[2]

Barr og könglar af subsp. nigra
Börkur af subsp. laricio

Tegundin skiptist í tvær undirtegundir, sem hvor um sig er skipt niður í þrjú afbrigiði.[3][4] Sumar heimildir (t.d. Flora Europaea) telja sum afbrigðin sem undirtegundir, en er það meira vegna hefðar en eigigleg grasafræði þar sem munurinn er mjög lítill að afbrigðunum.[5]

Undirtegundir
 • P. nigra subsp. nigra á austurhluta svæðisins, frá Austurríki, norðaustur og mið Ítalía, austur til Krím og Tyrklands.
  • P. nigra subsp. nigra var. nigra (syn. Pinus nigra var. austriaca, Pinus nigra subsp. dalmatica): Austurríki, Balkanlönd (nema suður Grikkland).
  • P. nigra subsp. nigra var. caramanica: Tyrkland, Kýpur, suður Grikkland.
  • P. nigra subsp. nigra var. italica: mið Ítalía (Villetta Barrea, í Abruzzo National Park)
  • P. nigra subsp. nigra var. pallasiana (syn. Pinus nigra subsp. pallasiana): Krím.
 • P. nigra subsp. salzmannii í vesturhluta svæðisins, frá suður Ítalíu til suður Frakklands, Spánar og Norður Afríka.
  • P. nigra subsp. salzmannii var. salzmannii: Pýreneafjöll, suður Frakkland, norður-Spánn.
  • P. nigra subsp. salzmannii var. corsicana (syn. Pinus nigra subsp. laricio, Pinus nigra var. maritima): Korsíka, Sikiley, suður Ítalía.
   • P. nigra subsp. laricio Koekelare [6]
  • P. nigra subsp. salzmannii var. mauretanica: Marokkó, Algería.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
 1. Farjon, A. (2013). Pinus nigra. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2013: e.T42386A2976817. doi:10.2305/IUCN.UK.2013-1.RLTS.T42386A2976817.en. Sótt 9. janúar 2018.
 2. Rushforth, K. (1987). Conifers. Helm ISBN 0-7470-2801-X.
 3. Gymnosperm Database: Pinus nigra
 4. Christensen, K. I. (1993). Comments on the earliest validly published varietal name for the Corsican Pine. Taxon 42: 649-653.
 5. Farjon, A. (2005). Pines Drawings and Descriptions of the Genus Pinus 2nd ed. Brill ISBN 90-04-13916-8.
 6. Belgische Dendrologie Belge Pinus Nigra Laricio Koekelare

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.