Svartaraf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Svartaraf í bergfræði er svart steindarlíki sem myndast þegar viður þjappast saman undir miklum þrýstingi, svartaraf er þrátt fyrir nafnið ekki gerð rafs.