Svart og sykurlaust

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Svart og sykurlaust var hópur leikara og listamanna sem hélt úti götuleikhúsi á árunum 1983-1986. Mikill fjöldi manna tók þátt í starfi hópsins en lengst af voru í hópnum Kolbrún Halldórsdóttir, Guðjón Pedersen, Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir, Guðjón Ketilsson og Brynhildur Þorgeirsdóttir. Leikhópurinn ferðaðist um Ítalíu og gerði þar kvikmyndina SOS (Schwarz ohne Zucker).

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.