Fara í innihald

Landsvala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Svala)
Landsvala
H. rustica
H. rustica
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Svöluætt (Hirundinidae)
Ættkvísl: Hirundo
Tegund:
H. rustica

Tvínefni
Hirundo rustica
Linnaeus, 1758
██ Mökunar- og uppeldissvæði ██ Heilsársbúsvæði ██ Vetrarseta

██ Mökunar- og uppeldissvæði

██ Heilsársbúsvæði

██ Vetrarseta

Samheiti

Hirundo erythrogaster

Hirundo rustica

Landsvala (fræðiheiti: Hirundo rustica) er fugl af svöluætt. Landsvalan hefur langa vængi og klofið stél. Hún er dökk að ofan og á höfði, ljós á kviði og með rauða bletti á framhálsi og enni. Landsvalan veðir skordýr á flugi og lifir í Norður-Ameríku, Evrópu, Asíu og Norður-Afríku. Landsvalan er árviss flækingur á Íslandi og hefur gert sér hreiður þar og orpið. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „BirdLife International Species factsheet: Hirundo rustica. BirdLife International. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. nóvember 2008. Sótt 15. nóvember 2007.
  2. Fjórða landsvöluhreiðrið finnst; grein í Tímanum 1960
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.