Landsvala
Útlit
Landsvala | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() H. rustica
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Hirundo rustica Linnaeus, 1758 | ||||||||||||||
![]() ██ Mökunar- og uppeldissvæði ██ Heilsársbúsvæði ██ Vetrarseta | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Hirundo erythrogaster |

Landsvala (fræðiheiti: Hirundo rustica) er fugl af svöluætt. Landsvalan hefur langa vængi og klofið stél. Hún er dökk að ofan og á höfði, ljós á kviði og með rauða bletti á framhálsi og enni. Landsvalan veðir skordýr á flugi og lifir í Norður-Ameríku, Evrópu, Asíu og Norður-Afríku. Landsvalan er árviss flækingur á Íslandi og hefur gert sér hreiður þar og orpið. [2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „BirdLife International Species factsheet: Hirundo rustica“. BirdLife International. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 nóvember 2008. Sótt 15 nóvember 2007.
- ↑ Fjórða landsvöluhreiðrið finnst; grein í Tímanum 1960
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Hirundo rustica.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Hirundo rustica.