Landsvala

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Landsvala
European subspecies, H. r. rustica in Denmark
European subspecies,
H. r. rustica in Denmark
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Svöluætt (Hirundinidae)
Ættkvísl: Hirundo
Tegund:
H. rustica

Tvínefni
Hirundo rustica
Linnaeus, 1758
██ Mökunar- og uppeldissvæði ██ Heilsársbúsvæði ██ Vetrarseta

██ Mökunar- og uppeldissvæði

██ Heilsársbúsvæði

██ Vetrarseta

Samheiti

Hirundo erythrogaster

Hirundo rustica

Landsvala (fræðiheiti: Hirundo rustica) er fugl af svöluætt. Landsvalan hefur langa vængi og klofið stél. Hún er dökk að ofan og á höfði, ljós á kviði og með rauða bletti á framhálsi og enni. Landsvalan veðir skordýr á flugi og lifir í Norður-Ameríku, Evrópu, Asíu og Norður-Afríku. Landsvalan er árviss flækingur á Íslandi og hefur gert sér hreiður þar og orpið. [2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „BirdLife International Species factsheet: Hirundo rustica. BirdLife International. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. nóvember 2008. Sótt 15. nóvember 2007.
  2. Fjórða landsvöluhreiðrið finnst; grein í Tímanum 1960

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.