Svafa Þórleifsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Svafa Þórleifsdóttir (fædd 20. október 1886Skinnastað í Öxarfirði, dó 7. mars 1978) var skólastjóri og ritstjóri og hlaut riddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1967 og stórriddarakross Hinnar íslensku fálkaorðu árið 1973.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]