Suva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fiji map.png

Suva er höfuðborg Fídjieyja. Hún stendur á suðausturströnd eyjarinnar Viti Levu sem er hluti af Rewa-héraði. Suva er annað fjölmennasta sveitarfélag eyjanna, með rúmlega 88 þúsund íbúa, en Nasinu er fjölmennasta sveitarfélagið. Suva var gerð að höfuðborg árið 1882 í kjölfar þess að Bretar lögðu eyjarnar undir sig.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.