Suva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Suva

Suva er höfuðborg Fídjieyja. Hún stendur á suðausturströnd eyjarinnar Viti Levu sem er hluti af Rewa-héraði. Suva er annað fjölmennasta sveitarfélag eyjanna, með rúmlega 88 þúsund íbúa, en Nasinu er fjölmennasta sveitarfélagið. Suva var gerð að höfuðborg árið 1882 í kjölfar þess að Bretar lögðu eyjarnar undir sig.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.