Fara í innihald

Viti Levu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Viti Levu er stærsta eyja Fídjí. Hún er 10.531 km2 að flatarmáli og með tæplega 600.000 íbúa er hún langfjölmennasta eyja landsins. Suva, höfuðborg og stærsta borg Fídjí, er staðsett í suðausturhluta eyjarinnar og hefur tæplega 100.000 íbúa.

Hæsta fjallið, Tomanivi, er staðsett í austurhluta Viti Levu og nær 1.324 m hæð.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.