Fara í innihald

Matblína

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stropharia rugosoannulata)
Matblína

Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Agaricomycetes
Undirflokkur: Homobasidiomycetidae
Ættbálkur: Kempubálkur (Agaricales)
Ætt: Blínuætt (Strophariaceae)
Ættkvísl: Stropharia
Tegund:
S. rugosoannulata

Tvínefni
Stropharia rugosoannulata
Farlow ex Murrill (1922)[1]
Samheiti
Listi

Matblína[2] (fræðiheiti Stropharia rugosoannulata[3]) er tegund matsveppa sem eru ræktaðir víða um heim til matar. Aðal ræktunarefnið er viðarkurl og hálmur.

Hann myndar sérstakar frumur sem stinga og lama þráðorma sem hann svo nærist á.[4]


Útbreiðsla

[breyta | breyta frumkóða]

Stropharia rugosoannulata var upphaflega lýst í Norður-Ameríku 1922, en hefur breiðst út með ræktun og viðarkurli víða um heim.[5] Hann finnst nú einnig í Skandinavíu.[6][7][8]


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Farl. ex Murrill (1922) , In: Mycologia 14(3):139.
  2. Helgi Hallgrímsson (2010). Sveppabókin. Skrudda. bls. 271. ISBN 978-9979-655-71-8.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 42153400. Sótt 11. nóvember 2019.
  4. Hong Luo; Xuan Li; Guohong Li; Yanbo Pan & Keqin Zhang (2006). „Acanthocytes of Stropharia rugosoannulata Function as a Nematode-Attacking Device“. Appl. Environ. Microbiol. 72 (4): 2982–7. doi:10.1128/AEM.72.4.2982-2987.2006. PMC 1449000. PMID 16598005.
  5. Paul Stamets - Growing Gourmet and Medicinal Mushrooms (1996, ISBN 1-58008-175-4) bls 335
  6. „Stropharia rugosoannulata - Artsdatabanken“. artsdatabanken.no. Sótt 9. janúar 2022.
  7. „Artfakta från SLU Artdatabanken“. artfakta.se (sænska). Sótt 9. janúar 2022.
  8. „jättekragskivling - Stropharia rugosoannulata | Översikt | Finlands Artdatacenter“. laji.fi (finnska). Sótt 9. janúar 2022.
  Þessi sveppagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.