Fara í innihald

Straumönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Straumönd

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Histrionicus
Lesson, 1828
Tegund:
H. histrionicus

Tvínefni
Histrionicus histrionicus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Ocyplonessa

Egg straumandar
Útbreiðsla.

Straumönd (fræðiheiti: Histrionicus histrionicus) er fugl af andaætt. Straumönd er staðfugl á Íslandi og verpir um nær allt land, en mest í kringum Mývatn. Þar er líklegasta þéttasta straumandarvarp í heimi. [heimild vantar]. Straumendur eru algengar með annesjum landsins yfir vetrarmánuðina. Þegar fer að vora færir hún sig innar í firði og við árósa. Á vorin eru oft nokkrir karlfuglar um hvern kvenfugl. Karlfuglar byrja að fella fjaðrir í júlí og hópa sig saman. Straumendur eru alfriðaðar.

Straumendur eru flækingar í Vestur-Evrópu utan Íslands. Þær verpa í norðaustur-Asíu og Norður-Ameríku.

  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.