Straumönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Straumönd
Halequin duck.jpg
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Andaætt (Anatidae)
Ættkvísl: Histrionicus
Lesson, 1828
Tegund:
H. histrionicus

Tvínefni
Histrionicus histrionicus
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Ocyplonessa

Egg straumandar

Straumönd (fræðiheiti: Histrionicus histrionicus) er fugl af andaætt. Straumönd er staðfugl á Íslandi og verpir um nær allt land, en mest í kringum Mývatn. Þar er líklegasta þéttasta straumandarvarp í heimi. Straumendur eru algengar með annesjum landsins yfir vetrarmánuðina. Þegar fer að vora færir hún sig innar í firði og við árósa. Á vorin eru oft nokkrir karlfuglar um hvern kvenfugl. Karlfuglar byrja að fella fjaðrir í júlí og hópa sig saman. Straumendur eru alfriðaðar.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.