Storm Thorgerson
Jump to navigation
Jump to search
Þessi æviágripsgrein sem tengist myndlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Storm Elvin Thorgerson (f. 28. febrúar 1944 í Potters Bar í Hertfordshire; látinn 18. apríl 2013) var enskur myndlistahönnuður. Hann var lykilmeðlimur myndlistahóps Hipgnosis, og hannaði margar af þeirra vinsælustu myndum á hulstrum stuttskífa og breiðskífa.
