Stictinsýra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Efnabygging stictinsýru.
Þrívíddarmynd af stictinsýrusameind.

Stictinsýra er arómatísk lífræn sýra sem myndast í sumum tegundum fléttna sem fylgiumbrotsefni.[1] Efnaformúla stictinsýru er 1,4-Dihydroxy-10-methoxy-5,8-dimethyl-3,7-dioxo-1,3-dihydro-7H-2,6,12-trioxabenzo[5,6]cyclohepta[1,2-e]indene-11-carbaldehýð.

Stictinsýra hefur verið rannsökuð í tengslum við krabbamein. Argentínsk rannsókn hefur bent til þess að stictinsýra úr fléttum af Suðurskautslandinu geti sent frumur í stýrðan frumudauða.[2] Úr öðrum rannsóknum hefur komið í ljós að stictinsýra hefur æxlisbælandi áhrif á krabbameinsfrumur með amínósýrubreytingu í p53-próteininu.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lohézic-Le Dévéhat, Françoise; Tomasi, Sophie; Elix, John A.; Bernard, Aurélie; Rouaud, Isabelle; Uriac, Philippe og Boustie, Joël (2007), „Stictic Acid Derivatives from the Lichen Usnea articulata and Their Antioxidant Activities". Journal of Natural Products. 70 (7): 1218–20. doi:10.1021/np070145k PMID 17629329 (enska)
  2. Correché, ER; Enriz, RD; Piovano, M; Garbarino, J og Gómez-Lechón, MJ (2004), „Cytotoxic and apoptotic effects on hepatocytes of secondary metabolites obtained from lichens". Alternatives to laboratory animals : ATLA. 32 (6): 605–15. PMID 15757498 (enska)
  3. Wassman, Christopher D.; Baronio, Roberta; Demir, Özlem; Wallentine, Brad D.; Chen, Chiung-Kuang; Hall, Linda V.; Salehi, Faezeh; Lin, Da-Wei og et al. (2013), „Computational identification of a transiently open L1/S3 pocket for reactivation of mutant p53". Nature Communications. 4: 1407. doi:10.1038/ncomms2361 PMC 3562459 PMID 23360998 (enska)
  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.