Fara í innihald

Sterling K. Brown

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sterling K. Brown
Sterling K. Brown á ComicCon
Sterling K. Brown á ComicCon
Upplýsingar
FæddurSterling K. Brown
Ár virkur2002 -
Helstu hlutverk
Gordon Walker í Supernatural
Roland Burton í Army Wives


Sterling K. Brown er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum: Supernatural og Army Wives.

Brown er fæddur í St. Louis, Missouri og hefur stundað leiklist síðan hann var barn. Útskrifaðist frá Stanford háskóla með gráðu í Drama, áður en hann fékk mastersgráðu í fagur listum frá Tisch Scool of the Arts við New York háskólann.

Brown byrjaði feril sinn í leikhúsum en hefur síðan þá komið fram mörgum sjónvarpsþáttum þar á meðal: ER, NYPD Blue, JAG, Boston Legal, Alias og Without A Trace.

Var með reglulegt gestahlutverk í sjónvarpsþáttunum: Supernatural, Starved og Third Watch.

Hefur síðan 2007 leikið eitt af aðalhlutverkunum í Army Wives.

Hefur leikið í nokkrum kvikmyndum á borð við: Brown Sugar, Stay og Righteous Kill.

Kvikmyndir og sjónvarp

[breyta | breyta frumkóða]
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
2002 Brown Sugar Samstarfsmaður
2005 Trust the Man Rand
1987 Three O´Clock High Duke Herman
2005 Stay Frederick / Devon
2007 The Favor Lögreglumaður nr. 1
2008 Righteous Kill Rogers
2011 Our Idiot Brother Omar sem Sterling Brown
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
2002 Smallpox 2002: Silent Weapon Carl Jocelyn Sjónvarpsmynd
2003 Hack ónefnt hlutverk Þáttur: Hidden Agenda
2003 Tarzan Rannsóknarlögreglumaðurinn Carey 2 þættir
2004 ER Bob Harris Þáttur: Get Carter
2004 NYPD Blue Kelvin George Þáttur: Chatty Chatty Bang Bang
2002-2004 Third Watch Lögreglumaðurinn Dade 6 þættir
2004 JAG Sgt. Harry Smith Þáttur: Coming Home
2005 Boston Legal Zeke Borns Þáttur: Death Be Not Proud
2005 Starved Adam Williams 7 þættir
2006 Alias Fulltrúinn Rance Þáttur: There´s Only One Sidney Bristow
1989 China Beach E.O.D. Liðþjálfi Þáttur: With a Little Help from My Friends
2006 Smith Mr. Corey Þáttur: Three
2006 Without a Trace Thomas Biggs Þáttur: Watch Over Me
2007 Shark Quenton North Þáttur: Teacher´s Pet
2007 Standoff Russell Marsh Þáttur: Lie to Me
1990 Doctor Doctor Þjálfari Þáttur: Ice Follies
2006-2007 Supernatural Gordon Walker 4 þættir
2008 Eli Stone David Mosley Þáttur: Patience
2010 Medium Todd Gillis Þáttur: The People in Your Neighborhood
2011 Detroit 1-8-7 Cameron Jones Þáttur: Ice Man/Malibu
2007-2011 Army Wives Roland Burton 79 þættir
2011 The Good Wife Andrew Boylan Þáttur: Feeding the Rat
2011 Harry´s Law ónefnt hlutverk Þáttur: American Girl

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]