Sterkeind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sterkeind er samheiti yfir þungeindir og miðeindir. Þær eru líklega samsettar úr kvörkum og haldið saman af sterka kjarnakraftinum. Stóri sterkeindahraðallinn í CERN var smíðaður til þess að gefa betri innsýn inn í byggingu sterkeinda.

  Þessi eðlisfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.