Þungeind
Jump to navigation
Jump to search
Þungeindir eru massamiklar eindir, samsettar úr þremur kvörkum. Þær eru fermíeindir með sterka víxlverkun. Kjarneindir eru þær þungeindir, sem ásamt rafeindum mynda efni.
Þungeindir eru massamiklar eindir, samsettar úr þremur kvörkum. Þær eru fermíeindir með sterka víxlverkun. Kjarneindir eru þær þungeindir, sem ásamt rafeindum mynda efni.