Þungeind

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Þungeind er massamikil eind, samsett úr þremur kvörkum. Eru fermíeindir með sterka víxlverkun. Kjarneindir eru þungeindir, sem ásamt rafeindum mynda efni.