Miðeind
Útlit
Miðeind er eind samsett úr pari kvarka og andkvarka og flokkast því til sterkeinda. Hafa heiltöluspuna og eru því bóseindir og hafa auk þess sterka víxlverkun. Sumar miðeindir hafa rafhleðslu. Þekktastar eru π-miðeindir.
Miðeind er eind samsett úr pari kvarka og andkvarka og flokkast því til sterkeinda. Hafa heiltöluspuna og eru því bóseindir og hafa auk þess sterka víxlverkun. Sumar miðeindir hafa rafhleðslu. Þekktastar eru π-miðeindir.