Steinunn Ólafsdóttir
Útlit
Steinunn Ólafsdóttir (f. 25. janúar 1962) er íslensk leikkona.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun | |
---|---|---|---|---|
1989 | Nóttin já, nóttin | Dalla | Leikstj.Sigurður Pálsson | Rúv |
1992 | Sódóma Reykjavík | Afgreiðslustúlka | Leikstj.Óskar Jónasson | |
1993 | Limbó | Limbó stelpa | Leikstj.Óskar Jónasson | Rúv |
1994 | Hvíti dauði | Klara | Leikstj.Einar Heimisson | Rúv |
1997 | Aðeins einn | Kona | Leikstj.Viðar Víkingsson | Rúv |
1997 | Konur skelfa | Guðrún | Leikstj.Hlín Agnarsdóttir | Stöð2 |
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hætt að leika 2004