Fara í innihald

Steinunn Ólafsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Steinunn Ólafsdóttir (f. 25. janúar 1962) er íslensk leikkona.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1989 Nóttin já, nóttin Dalla Leikstj.Sigurður Pálsson Rúv
1992 Sódóma Reykjavík Afgreiðslustúlka Leikstj.Óskar Jónasson
1993 Limbó Limbó stelpa Leikstj.Óskar Jónasson Rúv
1994 Hvíti dauði Klara Leikstj.Einar Heimisson Rúv
1997 Aðeins einn Kona Leikstj.Viðar Víkingsson Rúv
1997 Konur skelfa Guðrún Leikstj.Hlín Agnarsdóttir Stöð2
  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Hætt að leika 2004