Steinadalur (Ströndum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Steinadalur á Ströndum)

Steinadalur er dalur sem gengur inn úr Kollafirði á Ströndum. Upp úr dalnum liggur vegur nr. 690 um Steinadalsheiði yfir í Gilsfjörð þar sem Dalasýsla og Barðastrandarsýsla mætast. Á bænum Steinadal er stundaður hefðbundinn sauðfjárbúskapur.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.