Stafholtsey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stafholtsey er sveitabær í Stafholtstungum, milli Hvítár og Grímsár. Á þeim tíma sem Hvítá rann sunnan við Stafholtsey voru Þverárþing háð þar, frá um 1150 fram undir lok Þjóðveldisaldar. Mönnuð veðurathugunarstöð hefur verið í Stafholtsey frá árinu 1988.