Fara í innihald

Stafafell (Lóni)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stafafell er kirkjustaður í Lóni milli Eystrahorns og Vestrahorns í Austur-Skaftafellssýslu. Þar er nú gistiheimili og miðstöð fyrir útivist, en vinsælar gönguleiðir liggja frá Stafafelli upp í Lónsöræfi.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.