Stafafell (Lóni)
Stafafell er kirkjustaður í Lóni milli Eystrahorns og Vestrahorns í Austur-Skaftafellssýslu. Þar er nú gistiheimili og miðstöð fyrir útivist, en vinsælar gönguleiðir liggja frá Stafafelli upp í Lónsöræfi.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
- Stafafellskirkja á kirkjukort.net Geymt 2016-03-06 í Wayback Machine