Fara í innihald

St. Pancras-lestarstöðin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
St. Pancras-lestarstöðin
London St Pancras
Yfirlit
StaðsetningEuston & St. Pancras rd, London
Þjónusta
ÞjónusturEurostar,
London-Leeds,
London-Luton-Bedford,
Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar
RekstraraðiliNetwork Rail
Saga
Opnun1869

St Pancras-lestarstöðin er stór lestarstöð í St Pancras-svæðinu í miðborg Lundúna, rétt hjá Bókasafni Bretlands og King’s Cross-lestarstöðinni. Hún var tekin í notkun árið 1868 af Midland Railway. Stöðin tengist Ermasundsgöngunum, þar með Frakklandi og einnig Neðanjarðarlestakerfi Lundúnaborgar. Stöðin er einnig þekkt vegna byggingarlistar sinnar.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.