Stúlka með maga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stúlka með maga er skáldsaga eftir Þórunni Valdimarsdóttur. Bókin kom út árið 2013 hjá JPV-útgáfu. Sagan byggir á ævi móður höfundar og er hluti skáldættarsögu þriggja kynslóða kvenna og sjálfstætt framhald sögunni af Stúlku með fingur sem kom út árið 1999.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.