Stóri skjálfti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stóri skjálfti er skáldsaga eftir Auði Jónsdóttur. Bókin kom út árið 2015. Bókin segir sögu af flogaveikri konu sem vaknar upp úr flogakasti og þá er barn hennar horfið. Eftir stórt flog man aðalpersónan Saga ekki lengur erfiða hluti. Höfundur leikur sér með óljós mörk undirmeðvitundar og sjúkdóms og hvað er ímyndun og hvað er sjúkdómur.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.