Stærðfræðilegt viðfang
Útlit
Stærðfræðilegt viðfang (einnig stærðfræðilegur hlutur) er huglægt viðfang, sem unnið er með innan stærðfræðinnar. Dæmi:
- Baugur og grúpa (algebra)
- Fall (fallafræði)
- Fylki (línuleg algebra)
- Mengi (mengjafræði)
- Punktur, lína og slétta (rúmfræði).
- Tölur (talnafræði)