Spunalín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Spunalín

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Línætt (Linaceae)
Ættkvísl: Lín (Linum)
Tegund:
Spunalín (L. usitatissimum)

Tvínefni
Linum usitatissimum
L.[1]
Samheiti
Listi

Spunalín (fræðiheiti: Linum usitatissimum[2]) er einær jurt af línætt. Uppruninn er í Litlu-Asíu (Tyrkland til Íran),[3] en hefur breiðst út um allan heim með ræktun.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. L. (1753) , In: Sp. Pl. 277
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 14 apr 2024.
  3. „Linum usitatissimum L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 14. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.