Spennustöðin við Bókhlöðustíg
Útlit
Spennustöðin við Bókhlöðustíg er spennustöð teiknuð af Guðjóni Samúelssyni árið 1921 sem stendur við Bókhlöðustíg 2A. Hún heyrði til fyrstu kynslóðar spennistöðva í Reykjavík og voru þrjár aðrar reistar í sama stíl og Bókhlöðustígsstöðin: ein við Klapparstíg önnur við enda Vesturgötu og sú þriðja við Lækjartorg og er hún sú eina sem rifin hefur verið. Guðjón valdi að teikna teikna stöðvarnar í nýbarokkstíl, með hvolfþaki, flastsúlum á hornum, spjalahurðum og litlum bogadregnum gluggum og greinilegt að mikið hefur verið lagt í þetta smáhýsi.[1]
Svipaðar greinar
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Elliðaárvirkjun og mannvirki sem henni tilheyra“. Minjastofnun. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. júní 2020. Sótt 28. september 2020.