Spennustöðin við Bókhlöðustíg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Spennistod.jpg

Spennustöðin við Bókhlöðustíg er spennustöð teiknuð af Guðjóni Samúelssyni árið 1921 sem stendur við Bókhlöðustíg 2A. Hún heyrði til fyrstu kynslóðar spennistöðva í Reykjavík og voru þrjár aðrar reistar í sama stíl og Bókhlöðustígsstöðin: ein við Klapparstíg önnur við enda Vesturgötu og sú þriðja við Lækjartorg og er hún sú eina sem rifin hefur verið. Guðjón valdi að teikna teikna stöðvarnar í nýbarokkstíl, með hvolfþaki, flastsúlum á hornum, spjalahurðum og litlum bogadregnum gluggum og greinilegt að mikið hefur verið lagt í þetta smáhýsi.[1]

Svipaðar greinar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Elliðaárvirkjun og mannvirki sem henni tilheyra“. Minjastofnun . Sótt 28. september 2020.