Fara í innihald

Sovétvinurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sovétvinurinn var tímarit Sovétvinafélags Íslands og kom út frá 1933 til 1937. Fyrsta árið, 1933, komu út þrjú tölublöð, 1935 sex og 1935 komu út fimm tölublöð, 1936 þrjú og eitt árið 1937.

Tímaritið birti aðallega fréttir frá Sovétríkjunum en einnig ferðafrásögur. Kristinn E. Andrésson var ábyrgðarmaður og ritsjóri og skrifaði mikið af efni tímaritsins. Margir aðrir skrifuðu í tímaritið, til dæmis Halldór Laxness, Hendrik Ottósson, Björn Fransson og Jóhannes úr Kötlum.

Tímaritið Sovétvinurinn á Timarit.is

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.