Klettareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sorbus scopulina)
Klettareynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Geiri: Commixtae[1]
Tegund:
S. scopulina

Tvínefni
Sorbus scopulina
Greene
Útbreiðsla Sorbus scopulina
Útbreiðsla Sorbus scopulina
Samheiti

Sorbus dumosa Greene[1]
Sorbus alaskana G.N.Jones[1] Sorbus sitchensis var. densa Jeps.[2]
Sorbus sambucifolia Rydb.[3]
Sorbus angustifolia Rydb.[4]
Sorbus alaskana G.N.Jones[5]
Pyrus scopulina (Greene) Longyear[6]

Sorbus scopulina[7] er tegund af reyni[8][9] sem er upprunnin frá vestur Norður Ameríku, aðallega í Klettafjöllum.[1] Enska heiti tegundarinnar 'Greene mountain-ash', er til heiðurs Amerískum grasafræðingi; Edward Lee Greene.[10] Í Cascadefjöllum og norðvesturhluta útbreiðslusvæðis hans, kallast hann "Cascade Mountain-ash", og er stundum skráður sem Sorbus scopulina var. cascadensis.[11]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 1,3 McAllister, H.A. 2005. The genus Sorbus: Mountain Ash and other Rowans . Kew Publishing.
  2. Cardot (1918) , In: Bull. Mus. Natl. Hist. Nat.. 24. 81
  3. Hook.f. & Thomson ex Decne. (1874) , In: Nouv. Arch. Mus. Hist. Nat.. 10. 175
  4. H.L.Li (1952) , In: Lloydia. 14. 234
  5. Wall., nom. nud. (1829) , In: Numer. List. no.673
  6. hort. ex Andrews (1806) , In: Roses. 1. t.45
  7. Greene, 1899 In: Pittonia, 4: 130
  8. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  9. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 9. mars 2016.
  10. Petrides, George A. and Olivia 1998. "Western Trees". Houghton Mifflin Company.
  11. „USDA PLANTS Database“. Afrit af upprunalegu geymt þann 16. september 2016. Sótt 9. mars 2016.


Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist