Klettareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Klettareynir
Sorbusscopulina.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Undirættkvísl: Sorbus
Geiri: Commixtae[1]
Tegund:
S. scopulina

Tvínefni
Sorbus scopulina
Greene
Útbreiðsla Sorbus scopulina
Útbreiðsla Sorbus scopulina
Samheiti

Sorbus dumosa Greene[1]
Sorbus alaskana G.N.Jones[1] Sorbus sitchensis var. densa Jeps.[2]
Sorbus sambucifolia Rydb.[3]
Sorbus angustifolia Rydb.[4]
Sorbus alaskana G.N.Jones[5]
Pyrus scopulina (Greene) Longyear[6]

Sorbus scopulina[7] er tegund af reyni[8][9] sem er upprunnin frá vestur Norður Ameríku, aðallega í Klettafjöllum.[1] Enska heiti tegundarinnar 'Greene mountain-ash', er til heiðurs Amerískum grasafræðingi; Edward Lee Greene.[10] Í Cascadefjöllum og norðvesturhluta útbreiðslusvæðis hans, kallast hann "Cascade Mountain-ash", og er stundum skráður sem Sorbus scopulina var. cascadensis.[11]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

 1. 1,0 1,1 1,2 1,3 McAllister, H.A. 2005. The genus Sorbus: Mountain Ash and other Rowans . Kew Publishing.
 2. Cardot (1918) , In: Bull. Mus. Natl. Hist. Nat.. 24. 81
 3. Hook.f. & Thomson ex Decne. (1874) , In: Nouv. Arch. Mus. Hist. Nat.. 10. 175
 4. H.L.Li (1952) , In: Lloydia. 14. 234
 5. Wall., nom. nud. (1829) , In: Numer. List. no.673
 6. hort. ex Andrews (1806) , In: Roses. 1. t.45
 7. Greene, 1899 In: Pittonia, 4: 130
 8. Snið:Webbref
 9. World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World
 10. Petrides, George A. and Olivia 1998. "Western Trees". Houghton Mifflin Company.
 11. USDA PLANTS Database


Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wikilífverur eru með efni sem tengist