Ásareynir
Útlit
(Endurbeint frá Sorbus hajastana)
Ásareynir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Sorbus hajastana Gabrielian [1] |
Armeníureynir (Sorbus hajastana) er reynitegund.
Útbreiðsla og búsvæði
[breyta | breyta frumkóða]Í Armeníu er hann aðallega í Sevan, Aparan og Gegham. Einnig er hann í Kákasus. Búsvæði hans er í 1600–2400 metrum yfir sjávarmáli á grýttum hlíðum, í skógum og við trjálínu í háu grasi.[2]
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Hár runni. Blöðin eru heil, oddbaugótt, tennt og leðurkennd. Um 9 til 13sm löng og 5 til 9 sm breið. Glansandi dökkgræn að ofan, að neðan þétt hvít lóhærð. Blómin eru hvít í hálfsveip. Berin eru dökkrauð.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Gabrielian, 1956 In: Proc. Acad. Sci. Armen. SSR, 22: No. 2, 89
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. janúar 2017. Sótt 12. júní 2016.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ásareynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus hajastana.