Ásareynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ásareynir
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
S. hajastana

Tvínefni
Sorbus hajastana
Gabrielian [1]

Armeníureynir (Sorbus hajastana) er reynitegund.

Útbreiðsla og búsvæði[breyta | breyta frumkóða]

Í Armeníu er hann aðallega í Sevan, Aparan og Gegham. Einnig er hann í Kákasus. Búsvæði hans er í 1600–2400 metrum yfir sjávarmáli á grýttum hlíðum, í skógum og við trjálínu í háu grasi.[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hár runni. Blöðin eru heil, oddbaugótt, tennt og leðurkennd. Um 9 til 13sm löng og 5 til 9 sm breið. Glansandi dökkgræn að ofan, að neðan þétt hvít lóhærð. Blómin eru hvít í hálfsveip. Berin eru dökkrauð.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gabrielian, 1956 In: Proc. Acad. Sci. Armen. SSR, 22: No. 2, 89
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 19. janúar 2017. Sótt 12. júní 2016.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.