Bergreynir
Útlit
(Endurbeint frá Sorbus ambigua)
Bergreynir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Sorbus ambigua (Decne.) Hedl. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Aria ambigua Decne. |
Bergreynir (Sorbus ambigua) er reynitegund sem er runni eða lítið tré, 2-5 metrar að hæð. Hann er ein eða margstofna og eru blómin rauðbleik. Bergreynir er náttúrulegur blendingur seljureynis (Sorbus aria) og blikreynis (S. chamaemespilus). Hann vex villtur í fjalllendi Mið- og S-Evrópu. [1].
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bergreynir Gróðrarstöði Þöll
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bergreynir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Sorbus ambigua.