Fara í innihald

Bergreynir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bergreynir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Reyniviður (Sorbus)
Tegund:
S. ambigua

Tvínefni
Sorbus ambigua
(Decne.) Hedl.
Samheiti

Aria ambigua Decne.

Bergreynir (Sorbus ambigua) er reynitegund sem er runni eða lítið tré, 2-5 metrar að hæð. Hann er ein eða margstofna og eru blómin rauðbleik. Bergreynir er náttúrulegur blendingur seljureynis (Sorbus aria) og blikreynis (S. chamaemespilus). Hann vex villtur í fjalllendi Mið- og S-Evrópu. [1].

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bergreynir Gróðrarstöði Þöll
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.