Sofi Oksanen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sofi Oksanen

Sofi Oksanen er finnskur rithöfundur. Fyrsta bók hennar Stalinin lehmät (Kýr Stalíns) kom út árið 2003 og önnur bók hennar Baby Jane kom út árið 2005[1]. Þriðja skáldsaga hennar Puhdistus (Hreinsun) kom út árið 2008 og hlaut Oksanen Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 2010 fyrir verkið[1][2].

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.