Soffía Karlsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja saman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Soffía Karlsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja
Forsíða Soffía Karlsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja saman

Bakhlið Soffía Karlsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja saman
Bakhlið

Gerð IM 75
Flytjandi Soffía Karlsdóttir, Sigurður Ólafsson, tríó Jan Morávek
Gefin út 1955
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Íslenzkir tónar

Soffía Karlsdóttir og Sigurður Ólafsson syngja er 78-snúninga hljómplata gefin út af Íslenzkum tónum árið 1955. Á henni syngur Soffía Karlsdóttir lagið Ég veit ei hvað skal segja og Soffía og Sigurður Ólafsson syngja lagið Maður og kona. Tríó Jan Morávek leikur undir. Platan er hljóðrituð í mono. Upptaka: Ríkisútvarpið. Pressun: AS Nera í Osló.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ég veit ei hvað skal segja - Lag - texti: Coleman, Darion, Gimble - Loftur Guðmundsson - Hljóðdæmi 
  2. Maður og kona - Lag - texti: Burch - Jenni Jónsson