Fara í innihald

Snorrastofa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fornleifafræðingar að störfum í Reykholti.

Snorrastofa er menningarsetur og rannsóknarstofa í miðaldafræðum á hinu forna höfuðbóli Snorra Sturlusonar í Reykholti. Hlutverk stofnunarinnar er að stuðla að rannsóknum og miðlun á miðaldafræðum og sögu Borgarfjarðar.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.