Fara í innihald

Snorkl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snorklað við kóralrif nærri Fidjíeyjum.

Snorkl (eða kafsund) kallast það að synda nærri yfirborði vatnsins með ákveðna gerð af köfunargrímu og fylgjast með fiskum og sjávarlífi. Köfunargríman (snorkur) er stutt bogið rör sem leiðir í víðan enda sem er settur í munninn. Á henni eru svo þykk sundgleraugu.

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.