Köfun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Tveir kafarar

Köfun er það að kafa í vatni eða sjó. Köfun getur farið fram án allra fylgihluta í heitum sjó, en kafarar notast oftast við snorku. Það er nefnt að snorkla eða kafsund. Í kaldari sjó og til djúpköfunar klæðast kafarar þurrbúning (eða blautbúning) og bera súrefniskút á bakinu sem er tengdur við snorkuna. Vinsælir köfunarstaðir á Íslandi eru Gullkistuvík á Kjalarnesi og Silfra á Þingvöllum. Kafarar eru stundum nefndir froskmenn.

Tenglar[breyta]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.