Sniglamítlar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sniglamítlar
Riccardoella limacum á sniglum af Oxychilus ættkvísl
Riccardoella limacum á sniglum af Oxychilus ættkvísl
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Klóskerar (Chelicerata)
Flokkur: Áttfætlur (Arachnida)
Undirflokkur: Áttfætlumaurar (Acari)
Yfirættbálkur: Acariformes
Ættbálkur: Flosmaurar (Prostigmata)
Undirættbálkur: Eupodina
Yfirætt: Tydeoidea
Ætt: Ereynetidae
Ættkvísl: Riccardoella
Tegund:
R. limacum

Tvínefni
Riccardoella limacum
(Schrank, 1776)

Sniglamítlar (fræðiheiti: Riccardoella limacum) eru áttfætlur sem lifa á sniglum, þar á meðal brekkusniglum. Þeir eru mjög smáir (< 0.5 mm) og hvítir.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.