Fara í innihald

Snæfjallahreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Snæfjallahreppur á árunum 1964-1994
Snæfjallahreppur til ársins 1963

Snæfjallahreppur var hreppur á Snæfjallaströnd norðan megin Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu.

1. janúar 1964 var Grunnavíkurhreppur sameinaður Snæfjallahreppi. 11. júní 1994 sameinaðist Snæfjallahreppur svo Ísafjarðarkaupstað.

Jarðir í Snæfjallahreppi 1858:

  • Lónseyri
  • Bæir
  • Unaðsdalur
  • Tirðilmýri
  • Æðey
  • Skarð
  • Sandeyri
  • Snæfjöll
  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.