Snæfjallahreppur


Snæfjallahreppur var hreppur á Snæfjallaströnd norðan megin Ísafjarðardjúps í Norður-Ísafjarðarsýslu.
1. janúar 1964 var Grunnavíkurhreppur sameinaður Snæfjallahreppi. 11. júní 1994 sameinaðist Snæfjallahreppur svo Ísafjarðarkaupstað.
Jarðir í Snæfjallahreppi 1858:
- Lónseyri
- Bæir
- Unaðsdalur
- Tirðilmýri
- Æðey
- Skarð
- Sandeyri
- Snæfjöll
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
