Fara í innihald

Snædrottningin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Snædrottningin (danska: Snedronningen) er ævintýri eftir danska skáldið og rithöfundinn H.C. Andersen. Sagan er ein af lengstu sögum H.C. Andersens. Hún er í sjö köflum og kom fyrst út árið 1845.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.