Fara í innihald

Smyrill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Smyrill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Fálkungar (Falconiformes)
Ætt: Fálkaætt (Falconidae)
Ættkvísl: Falco
Tegund:
F. columbarius

Tvínefni
Falco columbarius
Linnaeus, 1758

Smyrill[a] er lítill ránfugl í fálkaættkvíslinni sem verpir í Norður-Ameríku, Evrópu og Asíu.

Íslenski smyrillinn[b] verpir á Íslandi og Færeyjum. Hann er algengasti íslenski ránfuglinn og er líkur fálka en miklu minni. Smyrill verpir í klettum og stundum í bröttum brekkum. Meirihluti stofnsins á Íslandi hefur vetursetu á Bretlandseyjum og Vestur-Evrópu.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Fræðiheiti: Falco columbarius
  2. Fræðiheiti: Falco columbarius subaesalon
  • Jóhann Óli Hilmarsson. Íslenskur fuglavísir. Mál og Menning. 2011.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.