Fara í innihald

Slóvakíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slóvavíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Slovenský futbalový zväz ) Slóvenska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariÓráðið
FyrirliðiMilan Škriniar
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
45 (30. nóvember 2023)
14 (ágúst 2015)
150 (des. 1993)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
(1939-1945) 2-0 gegn Þýskalandi, 27. ágúst, 1939 & (1993-) 1-0 gegn Sameinuðu arabísku furstadæmunum, 2. feb. 1994.
Stærsti sigur
7-0 gegn Liechtenstein, 8. sept. 2004; 7-0 gegn San Marínó, 13. okt. 2007 & 7-0 gegn San Marínó, 6. júní 2009.
Mesta tap
0-6 gegn Argentínu, 22. júní 1995 & 0-6 gegn Svíþjóð, 12. jan. 2017.

Slóvakía karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Slóvakíu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur þrívegis tekið þátt í úrslitakeppni stórmóts, einu sinni á HM og tvívegis á EM.