Slökkviliðsæfing í Reykjavík (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Slökkviliðsæfing í Reykjavík er íslensk kvikmynd sem var gerð árið 1906. Kvikmyndina gerðu þeir Peter Petersen (BíóPetersen), sýningastjóri í Gamla bíó, og Alfred Lind. Eins og nafnið gefur til kynna er hún um slökkviliðsæfingu hjá brunaliðinu í Reykjavík. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Morgunblaðið 1996
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.