Skutull (tímarit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skutull er mál­gagn alþýðuflokks­manna á Ísaf­irði. Blaðið var stofnað 1923 og var fyrsti ritstjóri þess séra Guðmundur Guðmundsson. Meðal rit­stjóra Skutuls í gegnum tíðina eru Hannibal Valdimarsson, Vilmundur Jónsson landlæknir og Sighvatur Björgvinsson, fyrr­um ráðherra og formaður Alþýðuflokks­ins.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Skutull leggst í dvala“. Morgunblaðið. Bæjarins besta. 19. desember 2003. Sótt 2. október 2023.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]