Skutull (tímarit)
Útlit
Skutull er málgagn alþýðuflokksmanna á Ísafirði. Blaðið var stofnað 1923 og var fyrsti ritstjóri þess séra Guðmundur Guðmundsson. Meðal ritstjóra Skutuls í gegnum tíðina eru Hannibal Valdimarsson, Vilmundur Jónsson landlæknir og Sighvatur Björgvinsson, fyrrum ráðherra og formaður Alþýðuflokksins.[1]
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Skutull leggst í dvala“. Morgunblaðið. Bæjarins besta. 19. desember 2003. Sótt 2. október 2023.