Fara í innihald

Skreppur seiðkarl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skreppur seiðkarl (enska: Catweazle) voru sjónvarpsþættir fyrir börn framleiddir af London Weekend Television og sýndir á ITV í Bretlandi árið 1970. Á Íslandi voru þættirnir sýndir á Ríkissjónvarpinu frá 6. janúar til 19. september 1971. Þættirnir fjölluðu um fremur seinheppinn galdrakarl frá 11. öld sem óvart ferðast áfram í tíma til ársins 1970.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.