Skeljaskóf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skeljaskóf
Skeljaskófir (P. gelida) á steini við Reynisvatn.
Skeljaskófir (P. gelida) á steini við Reynisvatn.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Fungi
Fylking: Ascomycota
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Agyriales
Ætt: Grottuætt (Trapeliaceae)[1]
Ættkvísl: Placopsis
Tegund:
P. gelida

Tvínefni
Placopsis gelida
(L.) Linds.

Skeljaskóf eða kragaskóf[2][3] (fræðiheiti: Placopsis gelida) er algeng flétta um allt land. Hún myndar sambýli bæði með grænþörungi, sem lifir í hvíta hluta fléttunnar, og bláþörungi sem lifir í brúna hluta fléttunnar. Askhirslur skeljaskófar eru bleikar.[4]

Skeljaskóf var ein þriggja fyrstu fléttanna til að finnast í Surtsey eftir að eyjan myndaðist.[5]

Skeljaskóf inniheldur gyrófórinsýru.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Hörður Kristinsson (2016). Íslenskar fléttur. Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag. ISBN 978-9979-66-347-8
  2. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  3. Hörður Kristinsson (2003). Hver er munurinn á fléttum og skófum? Eru skófir fléttur? Vísindavefurinn.
  4. Flóra Íslands. Skeljaskóf (Placopsis gelida). Hörður Kristinsson. Sótt 15. desember 2016.
  5. Hörður Kristinsson. 1972. Studies on Lichen Colonization in Surtsey 1970. Surtsey Progress Report VI. (enska)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.