Faxafen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Faxafen er gata í Skeifunni í Reykjavík. Gatan liggur að Suðurlandsbraut, Skeifunni sjálfri, Fákafeni og Skeiðarvogi. Faxafen er aðsetur margra fyrirtækja og stofnana.

Fyrirtæki og stofnanir við Faxafen[breyta | breyta frumkóða]